top of page
Lagnaleiðir og brunnar

Vitund íbúa og landeigenda um lagnaleiðir er mikilvægur þáttur í skilpulagningu á verkefnið sem þessu.  Landeigendur þekkja sitt nær umhverfi betur en flestir og góð ráð frá þeim varðandi lagnaleiðir því mikilvæg.

Innan skamms má sjá drög að lagnaleiðum og staðsetningu tengibrunna ljósleiðarakerfisins inni á kortavef sveitarfélagsins.

 

Mikilvægt er að hafa í huga að lagnaleiðir breytast dag frá degi á meðan á hönnun stendur enda berast í sífellu nýjar og gagnlegar upplýsingar og ábendingar. 

 

Eftir því sem framkvæmdum miðar áfram munu raungögn, þ.e. raunveruleg og endanleg lega lagna birtast á kostasjánni.

bottom of page