top of page
Auglýst eftir tilboðum í verklegar framkvæmdir​

Laugardaginn 17. ágúst var auglýst eftir tilboðum í verklegar framkvæmdir. Útboðið inniheldur lagningu á ljósleiðrarörum, blæstri á ljósleiðarastrengjum og frágang á ljósleiðaraþráðum í tengimiðju kerfisins og inni á tengistöðum (heimilum, sumarhúsum og öðrum stöðum). Tilboð verða opnuð mánudaginn 2. september að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.  Auglýsinguna má sjá hér.

bottom of page