top of page
Áfangaskipting

Verkinu er skipt upp í 10 áfanga. Markmiðið með áfangaskiptingu er að gera framvindu verkefnisins skilvirkari og markvissari. Fyrstu áfanga verksins eru þeir sem liggja næst Reykholti þar sem tengimiðja kerfisins er. Þetta er gert til þess að íbúar innan þeirra áfanga þar sem vinnu við lagningu á kerfinu er lokið geti tengst kerfismiðjunni sem fyrst og þar með notið þeirra gæða sem ljósleiðarinn bíður upp á.

Rétt er að geta þess að númer áfanga segir ekki til framkvæmdarröð þeirra og einnig geta áfangar breyst.

Yfirlit yfir áfangaskiptinguna eins og hún er í dag má finna hér.

bottom of page