top of page
Søg
Guðmundur Daníelsson

Tilbúnir áfangar - fjöldi tenginga

Vel á annað hundrað notendur hafa nú þegar keypt sér fjarskiptaþjónustu um hið ný lagða ljósleiðarakerfi Bláskógaljóss. Notendum fjölgar á hverjum degi og fulltrúar fjarskiptafélaga eru í óðaönn að heimsækja viðskiptavini sína, setja upp fjarskiptabúnað og sjá til þess að allt virki sem skildi.

Áfanga 1,2,3,4,5,7,8,9 og 10 eru tilbúnir til notkunar. Þessa dagana er lögð áhersla á að ljúka vinnu við einstaka atriði sem, af ýmsum ástæðum, þurfti að bíða með á verktímanum.

Unnið er að lokafrágangi á Bergsstaða torfunni í þessari viku og í beinu framhaldi verður haldið áfram, þar sem frá var horfið, í áfanga 6 og lokið við frágang tengistaða á því svæði.


174 visninger1 kommentar

Seneste blogindlæg

Se alle

1 comentário


Haraldur Helgi Hólmfríðarson
Haraldur Helgi Hólmfríðarson
27 de jul. de 2022

Hvaða bull er þetta? Er Laugarvatn ekki í áfanga 10? Má búast við tengingu í öll hús þar fyrir áramót 2030-31???

Curtir
bottom of page