Søg
  • Guðmundur Daníelsson

Opnun tilboða í framkvæmdir

Í dag voru opnuð tilboð í verklegar framkvæmdir við lagningu á ljósleiðarakerfinu. Opnunin fór fram á skrifstofu Eflu á Selfossi.

Eftirtalin tilboð bárust í verkið í þeirri röð sem þau voru opnuð:

SH Leiðarinn 210.886.304,-

Jón Ingileifsson ehf 247.729.804,-

BD vélar ehf og Ketilbjörn ehf 296.963.343,-

Þjótandi ehf 232.528.644,-

Austfirskir verktakar hf 363.518.945,-

Kostnaðaráætlun sem lesin var upp við opnun tilboða: 265.807.516,-


Yfirferð tilboða stendur nú yfir auk þess sem kallað verður eftir frekari gögnum lægstbjóðenda eins og útboðsgögn segja til um og ástæða er til.
138 visninger