top of page
Søg
Guðmundur Daníelsson

Bergsstaðir og áfangi 6

Vinnu við frágang á ljósleiðara í kring um Bergsstaði er lokið, mælingar hafa verið yfirfarnar og fjarskiptafélögum sendar upplýsingar um notendur á því svæði. Það er því ekkert því til fyrirstöðu fyrir þá notendur sem þar eiga eignir að panta sér fjarskiptaþjónustu.

Unnið er við áfanga 6 þessar vikurnar. Bleyta setur strik í reikninginn þessa dagana og í gær ákvað verktaki, í samráði við eftirlitsaðila að hægja mjög á jarðvinnu til þess að koma í veg fyrir skemmdir á yfirborðinu. Hafist verður handa í dag við að blása ljósleiðara í þau rör sem tilbúin eru og svo bíðum við af okkur leysingarnar á yfirborði svo hægt sé að ljúka vinnu við áfangann.



68 visninger1 kommentar

Seneste blogindlæg

Se alle

1 Comment


Ólafur Björnsson
Ólafur Björnsson
Feb 25, 2021

Er bilun í kerfinu?

Like
bottom of page