top of page
Søg
Guðmundur Daníelsson

Útboð á lagningu á ljósleiðarakerfinu


Heimsóknum til íbúa er lokið. Þátttaka í verkefninu er mjög góð og eftirvænting ríkir á meðal íbúa því nú styttist í að endurnýjun á grunnkerfi fjarskipta í Bláskógabyggð verði að veruleika. Á laugardaginn var auglýst eftir tilboðum frá verktökum í plægingu og frágang á ljósleiðarakerfinu. Þar kemur m.a. fram að lagningu á kerfinu skuli að fullu lokið eigi síðar en15. október 2020. Opnun tilboða fer fram mánudaginn 2. september. nk. Nú vonumst við eftir að verktakar sýni verkefninu áhuga og hlökkum til að taka við tilboðum eftir tvær vikur.

84 visninger0 kommentarer

Seneste blogindlæg

Se alle

Comments


bottom of page