top of page
Søg
  • Guðmundur Daníelsson

Áfangi 6 er tilbúinn

Það er ánægjulegt að tilkynna að notendur innan áfanga 6 getu nú pantað sér fjarskiptaþjónustu. Niðurstöður mælinga fyrir áfangann bárust okkur í gær frá verktakanum okkar. Búið er að yfirfara þær og senda fjarskiptafélögum upplýsingar um þá tengistaði sem tengdir eru ljósleiðara og tilheyra áfanga 6.

Til upprifjunar er rétt að benda notendum á að það hjálpar til að hafa LL númerið við hendina þegar fjarskiptaþjónusta er pöntuð. LL númerið er einkenni ykkar tengingar og með því að hafa það tiltækt er tryggt að sú fjarskiptaþjónusta sem er pöntuð rati á réttan stað.

LL númer er á eftirfarandi formi: LL.XXX.TXX.XX. TIl dæmis LL117.T09.02.



124 visninger0 kommentarer

Seneste blogindlæg

Se alle

Comments


bottom of page